Námskeið


Kaffibrugghúsið býður upp á allskonar námskeið og fræðslu varðandi kaffi. Þjónustu og gæðaeftirlit. 

Almenn fræðsla um kaffi fyrir almenning eða fyrir fagfólk. Kennsla í notkun á uppáhellingargræjum eða sérsniðin námskeið eftir þörfum.