Aðventudagatalið er uppselt - Takk fyrir frábæra móttökur

Kaffiblóm

Kaffifræðsla - fagsmökkun

Venjulegt verð 9.500 kr
Einingarverð  per 
Skattur innifalinn

Fræðsla í mynd- og töluðu máli um ræktun og vinnslu á kaffi. Alveg frá því að kaffitréinu er plantað niður, blómstrun, þroskaskeið kaffibersins með innsýn inní kaffibrennslu lífið.

Eftir fræðsluna er verkleg fagsmökkun, þar sem bragð og eiginleikar kaffisins eru ræddir. 

Námskeiðið stendur yfir í 2 tíma og er hópnámskeið.  Námskeiðið hefur verið aðlagað að breyttum aðstæðum vegna Covid19.

Lengd: 2 tímar

Lágmarksfjöldi: 2 Hámarksfjöldi: 6

Verð: 9.500 pr námskeiðsgest

 Tímasetningar námskeiða eru auglýstar á Facebook eða samkvæmt samkomulagi.