ATH! Pantanir sem berast eftir kl 16. Þann 21 feb. Verð sendar miðvikudaginn 28. Feb.

Kaffispjall fyrir hópa

Kaffispjall fyrir hópa

Venjulegt verð 2.000 kr
Einingarverð  per 

Farið er stuttlega yfir ræktun og vinnslu á kaffi. Smakkaðar 3-5 tegundir af kaffi og rætt um bragðeiginleika kaffisins. Aðsniðið af þörfum, tímaramma og áhugasviði hópsins. 

Hefur verið vinsælt sem liður í hópeflisdögum hjá fyrirtækjum.

Lengd: 1 - 1,5 tímar

Lágmarksfjöldi: 10 Hámarksfjöldi:  50 

Verð: 2000 pr námskeiðsgest

 Tímasetningar námskeiða eru samkvæmt samkomulagi. Endilega sendið póst á Kaffibrugghusid@gmail.com