Kaffibarþjónn byrjendanámskeið
Kaffibarþjónn byrjendanámskeið
Kaffibarþjónn byrjendanámskeið

Kaffibarþjónn byrjendanámskeið

Venjulegt verð 24.800 kr
Einingarverð  per 
Skattur innifalinn

Lýsing: farið í gegnum ræktun og vinnslu á kaffi í stuttu máli, grunnskrefin í umgengi á espressóvél og samspil við kvörn. Hugmyndafræðin og þróun á espressó drykkjum sett í sögulegt samhengi útfrá uppskrift. Verklegar æfingar við að búa til espresso og freyðing á mjólk. Þetta námskeið er hugsað fyrir nemendur sem vilja auka við kaffibarþjóna þekkinguna.

Lengd: 3,5-4 tímar

Lágmarksfjöldi: 1 Hámarksfjöldi: 1

Verð: 24.800 pr námskeiðsgest

 Tímasetningar námskeiða eru auglýstar á Facebook eða samkvæmt samkomulagi.