Lýsing: myndasýning og fyrirlestur þar sem farið er í gegnum mismunandi vinnsluaðferðir, þurrkaðferðir, brennsluaðferðir og hvaða áhrif þau ferli hafa á bragðið af kaffinu. Farið er í gegnum brennslu og hún útskýrð. Að lokum er verkleg fagsmökkun þar sem mismunandi vinnsluaðferðir eru smakkaðar og ræddar. Námskeiðin hafa verið aðlöguð að breyttum aðstæðum vegna Covid19.
Undanfari: "Kaffifræðsla - fagsmökkun".
Lengd: 3,0 tímar
Lágmarksfjöldi: 2 Hámarksfjöldi: 6
Verð: 8500 pr námskeiðsgest
Tímasetningar námskeiða eru samkvæmt samkomulagi. Endilega sending póst á Kaffibrugghusid@gmail.com