Kólumbíu kaffi - Aponte - Honey vinnsluaðferð - 1kg
Kólumbíu kaffi - Aponte - Honey vinnsluaðferð - 1kg
Kólumbíu kaffi - Aponte - Honey vinnsluaðferð - 1kg
Kólumbíu kaffi - Aponte - Honey vinnsluaðferð - 1kg
Kólumbíu kaffi - Aponte - Honey vinnsluaðferð - 1kg
Kólumbíu kaffi - Aponte - Honey vinnsluaðferð - 1kg
Kólumbíu kaffi - Aponte - Honey vinnsluaðferð - 1kg
Kólumbíu kaffi - Aponte - Honey vinnsluaðferð - 1kg
Kólumbíu kaffi - Aponte - Honey vinnsluaðferð - 1kg
Kólumbíu kaffi - Aponte - Honey vinnsluaðferð - 1kg

Kólumbíu kaffi - Aponte - Honey vinnsluaðferð - 1kg

Venjulegt verð 8.500 kr
Einingarverð  per 
Skattur innifalinn

 Kaffiræktunarland: Kólumbía  Hérað: Nariño

Yrki: Caturra - Vinnsluaðferð: Honey - Ræktunarhæð: 2150m 

Aponte er samfélag af smábændum í Nariño héraði í Kólumbíu. Við höfum keypt af þeim áður eða þegar við höfum verið nægilega snögg að tryggja okkur nokkra sekki því það selst mjög oft upp. Kaffið er af Caturra yrki og er ræktað í 2150m yfir sjávarmáli. Þessi ræktunarhæð í bland við næringa- og ösku ríkan jarðveg gerir kaffið sætt, bjart og hunangsmjúkt. Kaffið er unnið í Honey vinnsluaðferðinni sem er mitt á milli berþurrkuðu og þvegnu aðferðinnar. Kaffið er þvi bjart, sætt og nokkuð flókið án þess að vera of funkí eins og full berþurrkað kaffi oft er. 

Bragðlýsingarnar sem komu í hugann á smökkunarborðinu í vikunni voru: Flókið, steinaávextir, rauð epli, kanill, karamellur, toffí

Farm info

The Inga community of Aponte is comprised of descendants of the ancient, pre-hispanic Incas. During the period of conquest, they remained isolated high in the mountains that became their natural refuge. This community did not resume significant contact with the rest of Colombia until the second half of the nineteenth century. Unfortunately, in the 1990’s, contact was mostly criminal, and the Inga’s refuge became a place of cruelty. For years the tribe was forcibly involved in poppy and heroin production under the influence of guerrilla groups, drug traffickers, and paramilitaries. The once-peaceful mountains teemed with illegal plantations and violence, in which the Ingas were trapped until as recently as fifteen years ago.

 In the last decade the mountains have become a safe zone for the Inga tribe, and illegal crops were eradicated to give way to a new culture: coffee! The Caturra variety has been planted in the Inga territory, on smallholder properties in the Resguardo Inga Aponte, at an average of 2150 meters above sea level. This elevation, combined with the Galeras Volcano constantly shedding nutrient-rich ash, makes for an exceptionally complex and sweet coffee.

 Producers process coffee on their own properties, drying Honey coffee in stacked raised bed solar dryers on their farms. This process reduces water used for washing coffee and complements the natural complexity of coffees from this special region.