Filter


Filter ristunin er ljós til að ná fram björtum og tærum bragðeiginleikum kaffisins og hentar vel til uppáhellingar. Hæg uppáhelling, venjuleg kaffivél, pressukanna, Aeropress, V60 eða aðrar uppáhellingaraðferðir.