Gvatemala Ceiba - 1 kg
Gvatemala Ceiba - 1 kg
Gvatemala Ceiba - 1 kg
Gvatemala Ceiba - 1 kg
Gvatemala Ceiba - 1 kg
Gvatemala Ceiba - 1 kg
Gvatemala Ceiba - 1 kg
Gvatemala Ceiba - 1 kg
Gvatemala Ceiba - 1 kg
Gvatemala Ceiba - 1 kg
Gvatemala Ceiba - 1 kg
Gvatemala Ceiba - 1 kg
Gvatemala Ceiba - 1 kg

Gvatemala Ceiba - 1 kg

Venjulegt verð 6.600 kr
Einingarverð  per 
Skattur innifalinn

Það er komið aftur! Við höfum verið svo glöð með viðskiptin okkar við smábændurna úr héraðinu Huehuetenango í Gvatemala. Þessi uppskera er blanda af Caturra, Bourbon og Typica yrkjum og ræktað i 1350m yfir sjávarmáli. Það er unnið sem þvegið kaffi (washed process) og hentar mjög vel fyrir allar uppáhellingar. Við höfum verið að leggja áherslu á espressó uppáhellinguna fyrir þetta kaffi, þvi það er alveg magnað hvort sem er sem svart eða með mjólk.

Bragðlýsingarnar sem komu í hugan við síðustu smökkun voru: Krisuber, dökkt súkkulaði, apríkósa og með smá undirliggandi vanillu. Sætt og tært í feyki góðu jafnvægi, flauels mjúkt og góð fylling.