Gvatemala kaffi - Los Arroyos - 1 kg
Gvatemala kaffi - Los Arroyos - 1 kg
Gvatemala kaffi - Los Arroyos - 1 kg
Gvatemala kaffi - Los Arroyos - 1 kg
Gvatemala kaffi - Los Arroyos - 1 kg
Gvatemala kaffi - Los Arroyos - 1 kg
Gvatemala kaffi - Los Arroyos - 1 kg
Gvatemala kaffi - Los Arroyos - 1 kg
Gvatemala kaffi - Los Arroyos - 1 kg
Gvatemala kaffi - Los Arroyos - 1 kg
Gvatemala kaffi - Los Arroyos - 1 kg
Gvatemala kaffi - Los Arroyos - 1 kg

Gvatemala kaffi - Los Arroyos - 1 kg

Venjulegt verð 7.900 kr
Einingarverð  per 
Skattur innifalinn

Það er komið aftur! Við höfum verið svo glöð með viðskiptin okkar við smábændurna úr héraðinu Huehuetenango í Gvatemala. Og þessi uppskera kemur frá einum af bændunum úr verkefninu sem Ally eru með í Huehuetenango, honum Felipe Venenciano Martinez Lopez bónda á Los Arroyos búgarðinum.  Þessi uppskera er blanda af Caturra, Catuai og Pache yrkjum og ræktað i 1600 m yfir sjávarmáli. Það er unnið sem þvegið kaffi (washed process) og hentar mjög vel fyrir allar uppáhellingar.

Bragðlýsingarnar sem komu í hugann við síðustu smökkun voru:  Dökkt súkkulaði, ristaðar möndlur, bakaðar sítrónur, núgat, apríkósusulta, smá kókos, sætt og tært í feyki góðu jafnvægi, flauels mjúkt og góð fylling.