Fellow ODE Kvörn
Fellow ODE Kvörn
Fellow ODE Kvörn
Fellow ODE Kvörn
Fellow ODE Kvörn

Fellow ODE Kvörn

Venjulegt verð 65.900 kr
Einingarverð  per 
Skattur innifalinn

Það er ekkert eins og nýmalað kaffi: Ode kemur til bjargar!

A

Öflug og nákvæm heimiliskvörn  með eiginleikum kvarna sem kaffihús notast við.

ODE kvörnin er sérstaklega hönnuð til þessa að vera góð í öllum uppáhellingum eins og t.d. V60, AeroPress®, pressukönnum, kaldbruggi o.sv.frv.  Athugið að þetta er ekki Espressokvörn.

Með 64 mm hnífum, eins og í kvörnum sem fagfólk notar, 31 stillingar möguleiki. 

 

Með litlu baunarhólfi er bæði sparað pláss og komið í veg fyrir að baunirnar standi dögum saman og tapi bragðeiginleikum sínum.

Hér fer falleg hönnun og notagildi saman.

 

Mál : 9.4” x 4.2” x 9.5” (239 mm x 105 mm x 241.5 mm)

Þyngd : 4.5 kg

Magn af möluðu kaffi í hólf : 80 gröm

Lengd rafmagnsnúru : 1 m

Efni : Hnífar úr ryðfríu stáli, ytrabirði úr áli, baunahólf og botn á kvörn úr plasti.