ATH! Pantanir sem berast eftir kl 16. Þann 21 feb. Verð sendar miðvikudaginn 28. Feb.

El Salvador kaffi - Finca Kilimanjaro -  Aida Batlle - 1kg
El Salvador kaffi - Finca Kilimanjaro -  Aida Batlle - 1kg
El Salvador kaffi - Finca Kilimanjaro -  Aida Batlle - 1kg
El Salvador kaffi - Finca Kilimanjaro -  Aida Batlle - 1kg
El Salvador kaffi - Finca Kilimanjaro -  Aida Batlle - 1kg

El Salvador kaffi - Finca Kilimanjaro - Aida Batlle - 1kg

Venjulegt verð 10.721 kr
Einingarverð  per 

Land: El Salvador / Hérað: Santa Ana  Kaffibúgarður: Finca Kilimanjaro / Kaffibóndi: Aida Batlle / Tínsluaðferð: Handtínt / Yrki: Kenía SL-28, SL 34, Bourbon / Vinnsla: þvegin Búrúndi aðferð, gerjun í 72klukkkustundir/ Þurrkun: skuggaþurrkun á afrískun þurrkpöllum / Uppskerutímabil: December-Mars 2022-2023 / Hæð yfir sjávarmáli: 1580-1720m 

Kaffisagan: Aida Batlle er 5 kynslóð kaffibænda og rekur 3 kaffibúgarða.  Hún er fyrsta konan til að vinna COE (Cup of Excellence 2003) með kaffi frá Finca Kilimanjaro.  Aida er þekkt fyrir mikla þrautseigju og metnað fyrir sérvaldri kaffiræktun og að upphefja kaffi frá El Salvador. Kaffi frá Aidu hefur verið notað af alþjóðlegum kaffibarþjónum í keppnum með góðum árangri. Við erum ein af fáum kaffibrennslum í Evrópu og Skandinaviu til að bjóða uppá hennar kaffi.

 

Þetta var kaffi númer 4 í Aðventukaffidagatalinu okkar 2023