Aeropress Go er ferðaútgáfa af hinni upprunalegu Aeropressu. Og hún er jafnvel enn hentugri því öll kaffigræjan pakkast saman að notkun lokinni í ílátið sem drukkið er úr.
Aeropress Go hentar vel í vinnuna, á ferðalagið eða í hversskonar útiveru.