Þú kemur með heimilisvélina, kvörn, og aðra fylgihluti í Kaffibrugghúsið.
Myndasýning og útskýringar um fræðin bak við kaffi, espresso, tæki og tól, umgengni og þrif. Verklegar æfingar á vélunum til að ná því besta úr heimilisgræjunum. Mikið lagað af kaffi og mjólk freydd.
Mjólk og kaffi innifalið í námskeiðsgjaldi.
Lengd: 3,5 - 4 tímar
Lágmarksfjöldi: 1 Hámarksfjöldi 2
Verð: 16.000 pr námskeiðsgest
Tímasetningar námskeiða eru samkvæmt samkomulagi, endilega sendið póst Kaffibrugghusid@gmail.com