Flæðisstýringarlokið er aukahlutur á AeroPress og kemur í staðin fyrir hefbundna sigtislokið. Flæðisstýringarlokið kemur í veg fyrir að að kaffið dropi i gegnum filterinn áður en kaffið er tilbúið.
Hægt er að gera kaffi sem er líkara espresso og hefur smá kaffifroðu á toppinum. Eins er hægt að leika sér með grófari mölun.
Það er hægt að nota bæði hefðbundin pappírfilter eða margnota málmfilter í Flæðisstýringarlokið.