Jóla opnun 18.-20. Des. 9-17. Opnum aftur 3. jan. 9-17. Pantanir sem berast eftir 20 des verða settar í póst 3. jan

AeroPress® Glær
AeroPress® Glær

AeroPress® Glær

Venjulegt verð 9.900 kr
Einingarverð  per 
Skattur innifalinn

Aeropress Glær er loksins mætt til okkar.

Ótrúlega einföld uppáhellingargræja sem gefur möguleika á því að brugga kaffi á marga mismunandi vegu til að ná fram mismunandi bragðprófíl.

Hefbundna leiðin þarf oftast nær styttri bruggtíma, en lengja má bruggtíman og ná fram kröftugri trekkingu með því að hafa Aeropressuna á hvolfi. 

Það er hægt að nota allar tegundir ristunar og mölunar á kaffi í Aeropressuna.