Chemex kanna
Chemex kanna
Chemex kanna
Chemex kanna

Chemex kanna

Venjulegt verð 12.000 kr
Einingarverð  per 
Skattur innifalinn

Chemex kannan hefur lifað í gegnum súrt og sætt í kaffibransanum. Hún var hönnuð árið 1941 af efnafræðingnum Dr. Peter Schlumbohm og á því 80ára afmæli 2021. Húrra! Sérhannaður bréffilter er notaður til að framkvæma tæra uppáhellingu og draga fram bjarta tóna í nýristuðu kaffi.  Kaffið er oftast framreitt í könnunni og er falleg á borði. 

Chemex kannan er 8 bollla, þó svo að alltaf er hægt að hella uppá minna.