Land: Kólumbía / Hérað: Santander / Framleiðandi: Samyrkjubú 22 kvenna / Búgarður: Finca Santa Maria
Yrki: Tabi Vinnsluaðferð: Berþurrkað / Natural /Lífrænt ræktað
Uppskerutímabil: Desember 2023/janúar 2024
Hæð yfir sjávarmáli: 1775 m / Þyngd: 70kg GrainPro
Vöruhúss staðsetning: CAN - Toronto – Metro EU - Hamburg, Germany – Schwarze
Bragðlýsingar eru alltaf leiðandi og skemmtilegast er að hver og einn finni sínar bragðlýsingar. Og þegar við smökkuðum kaffið kom upp í hugann:
Vel funký, rom, rúsínur, gerjuð jarðarber, ástaraldin, dökkt súkkulaði, appelsínur, góð fylling og langt eftirbragð.
þetta kaffi hendir manni pínu út fyrir þægindaramman, sem er oft mjög nauðsynlegt.