Espresso


Espresso ristunin dregur fram dekkri bragðtóna úr kaffinu, góða fyllingu og lægri sýrni en filter ristunin. Kaffið er því heppilegra til notkunar í Espressóvél eða Mokkakönnu. En það má auðvitað nota kaffið í allar tegundir uppáhellingar ef leitað er eftir kröftugri bolla.