Motta korgkassi
Korgkassinn er úr ryðfríu stáli.
Þverbitinn er klæddur með vírofnu gúmmí
Þvermálið er 16.5 cm. Hæðin er 10.5 cm
Það er þykkt gúmmí á botninum á korgkassanum til að draga úr háfaða.
Korgkassin má fara í uppþvottavél.