Kólumbíu kaffi - Aponte - 250g
Kólumbíu kaffi - Aponte - 250g
Kólumbíu kaffi - Aponte - 250g
Kólumbíu kaffi - Aponte - 250g
Kólumbíu kaffi - Aponte - 250g
Kólumbíu kaffi - Aponte - 250g
Kólumbíu kaffi - Aponte - 250g
Kólumbíu kaffi - Aponte - 250g
Kólumbíu kaffi - Aponte - 250g
Kólumbíu kaffi - Aponte - 250g
Kólumbíu kaffi - Aponte - 250g

Kólumbíu kaffi - Aponte - 250g

Venjulegt verð 2.252 kr
Einingarverð  per 

Aponte er samfélag af smábændum í Nariño héraði í Kólumbíu. Við höfum keypt af þeim áður eða þegar við höfum verið nægilega snögg að tryggja okkur nokkra sekki því það selst mjög oft upp. Kaffið er af Caturra yrki og er ræktað í 2150m yfir sjávarmáli. Þessi ræktunarhæð í bland við næringa- og ösku ríkan jarðveg gerir kaffið sætt, bjart og hunangsmjúkt. Kaffið er þvegið (Washed Process) sem gerir það af verkum að það er tært og bjart í átt að sætri appelsínu.

Bragðlýsingarnar sem komu í hugann á smökkunarborðinu í vikunni voru: Bragðmikil karamella og í áttina að toffí, græn epli, brúnn sykur, sæt appelsínusýrni . Góð fylling og ótrúlega ljúft.