Kólumbía Aponte - 250 gr
Kólumbía Aponte - 250 gr
Kólumbía Aponte - 250 gr
Kólumbía Aponte - 250 gr
Kólumbía Aponte - 250 gr
Kólumbía Aponte - 250 gr
Kólumbía Aponte - 250 gr
Kólumbía Aponte - 250 gr
Kólumbía Aponte - 250 gr
Kólumbía Aponte - 250 gr
Kólumbía Aponte - 250 gr
Kólumbía Aponte - 250 gr

Kólumbía Aponte - 250 gr

Venjulegt verð 1.950 kr
Einingarverð  per 
Skattur innifalinn

Aponte er samfélag af smábændum í Nariño héraði í Kólumbíu. Kaffið er af Caturra yrki og er ræktað í 2150m yfir sjávarmáli. Þessi ræktunarhæð í bland við næringa- og ösku ríkan jarðveg gerir kaffið sætt, bjart og hunangsmjúkt. Kaffið er þvegið (Washed Process) sem gerir það af verkum að það er tært og bjart í átt að sætri appelsínu.

Bragðlýsingarnar sem komu í hugann á smökkunarborðinu í vikunni voru: Bragðmikið hunang, karamella, sæt appelsínusýrni með undirliggjandi Lavander. Góð fylling og ótrúlega ljúft.