Tökum við forpöntunum á gjafakassa á kaffibrugghusid@gmail.com

Kaffikassi Aðventunnar

Kaffikassi Aðventunnar

Venjulegt verð 2.900 kr
Einingarverð  per 
Skattur innifalinn

Gjöf sem gleður á aðventunni.

Kaffi og súkkulaði. Það er fátt meira kósý en að sitja yfir góðum kaffibolla og njóta góðs súkkulaðis eftir kökubaksturinn eða innkaupabrjálæðið.

Kaffikassi Aðventunnar inniheldur einn 250g pakka af Sérvöldum kaffibaunum (Specialty Coffee) og eina plötu af handgerðu súkkulaði frá Sandholti.  Hægt er að velja á milli dýrindis kaffi frá Gvatemala, Kólumbíu, Eþíópíu, El Salvador, Kongó og Brasilíu.