Kaffikassinn er spennandi fyrir kaffiunnendur sem vilja prófa sig áfram með sérvalið kaffi (Speciality Coffee)
Stór kassi samanstendur af kaffi frá Kongó, Kólumbíu, El Salvador og Gvatemala.
Stærri kassinn samanstendur af Kongó, Kólumbíu, El Salvador, Gvatemala, Brasilíu og annarri Kólumbíu.
Bragðlýsingar fyrir kaffið:
Gvatemala: Kirsuber, dökkt súkkulaði, apríkósur og vanilla
Kólumbía Aponte: Mjólkursúkkulaði, kirsuber, appelsínur, karamella,
Brasilía: Bökuð epli, kirsuber, súkkulaði, þurrkaðir ávextir, jarðarber, mandarína
Kólumbía: - Jarðarber, appelsína, sætt, og pinu villt
Kongo: - Rabbabari, sulta, bergamont, jasmín
El Salvador: - Sætt, ávextir, mjólkursúkkulaði og góð fylling.
Það er möguleiki að bæta við kassann einni súkkulaðiplötu eða smjörkexi.