Jólakassinn inniheldur tvo 250g pakka af Sérvöldum kaffibaunum (Specialty Coffee). Hugmyndin er að samansetningin á kaffinu myndi henta fyrir mismunandi tækifæri um jólin. Til dæmis með smákökum og/eða eftir jólamatinn. Hægt er að velja á milli dýrindis kaffi frá Kólumbíu, El Salvador, Kongó.
Bragðlýsingar fyrir kaffið:
Kólumbía: - Jarðarber, appelsína, sætt, og pinu villt
Kongo: - Rabbabari, sulta, bergamont, jasmín
El Salvador: - Sætt, ávextir, mjólkursúkkulaði og góð fylling.
Einnig er hægt að bæta við í Kassann 1 plötu af handgerðu súkkulaði eða handgerðu Smjörkexi (Shortbread) svona til að vera með skothelda samansetning,