Fellow Stagg helliketillinn hefur getið sér gott orð fyrir fallega hönnun og frábæra eiginleika til kaffigerðar.
Hálsinn á katlinum auðveldar þér að ná betri stjórn á vatnsbununni við uppáhellinguna. Ketillinn passar á venjulega hellu, spansuðu og gas.