FELLOW Raven TE ketill 1L
FELLOW Raven TE ketill 1L

FELLOW Raven TE ketill 1L

Venjulegt verð 12.500 kr
Einingarverð  per 
Skattur innifalinn

FELLOW Raven TE ketillinn er frábær fyrir te gerð. Katlinum fylgir sigti fyrir laust te eða jurtir. Ketillinn er með innbyggðum hitamæli svo hægt er að taka ketilinn af hellunni þegar vatnið hefur náð réttu hitastigi og smella sigtinu með teinu í.

Ketillinn passar á hefðbundnar hellur, gas og spansuðu.

Ketillinn rúmar 1 L af vatni. Það má setja te síuna í uppþvottavél.