Tökum við forpöntunum á gjafakassa á kaffibrugghusid@gmail.com

FELLOW DUO COFFEE STEEPER
FELLOW DUO COFFEE STEEPER

FELLOW DUO COFFEE STEEPER

Venjulegt verð 15.800 kr
Einingarverð  per 
Skattur innifalinn

Fellow DUO er sniðug kaffigræja. Ein af mörgum skemmtilegum nýjungum sem Fellow hefur sett á markaðinn.  Það má trekkja bæði heitt og kallt í DUO svo hún hentar vel til allra árstíða. Hægt er að hella uppá 4 bolla eða 700 ml í hverri uppáhellingu.

í efri helming er margnota sigti úr stáli. Kaffi sett í efri helming og vatni helt yfir. Þegar búið er að trekja nógu lengi  þá er snúið til að opna fyrir rennsli.

DUO vikrar bæði sem uppahellingar græja og til að bera kaffið fram í.

Brugga, Snúa, Njóta!