FELLOW ATMOS er sérhannað til að varðveita gæði kaffibauna og annara góðgæta.
Atmos hindrar að súrefni, lykt og raki komist í kaffibaunirnar og lengir líftímann um allt að 50% miðað við aðrar geymslu aðferðir.
Snúðu lokin fram og til baka til að ná lofti úr krukkunni. Það er merki í lokinu sem gefur til kynna að allt loft sé farið. Hnappur á lokinu auðveldar opnun þegar búið er að lofttæma.
0,7L krukka geymir í kringum 315 gr af ljósristuðu kaffi
0,7L krukka geymir í kringum 250 gr af dökkristuðu kaffi.