Eþíópía Guji Shakiso - 250 gr
Eþíópía Guji Shakiso - 250 gr
Eþíópía Guji Shakiso - 250 gr
Eþíópía Guji Shakiso - 250 gr
Eþíópía Guji Shakiso - 250 gr
Eþíópía Guji Shakiso - 250 gr
Eþíópía Guji Shakiso - 250 gr
Eþíópía Guji Shakiso - 250 gr

Eþíópía Guji Shakiso - 250 gr

Venjulegt verð 2.200 kr
Einingarverð  per 
Skattur innifalinn

Yndislegt og margslungið Eþíópíukaffið frá Sewana þvottastöðinni i Guji og er unnið berþurrkað eða í "Natural" vinnslu. Það er frá kaffibúgarðinum Tade GG og ræktað í 1950 m yfir sjávarmáli. Það er blandað Herloom þeas blanda af 74110 og 74112 yrkjum.

Bragðlýsingar eru alltaf leiðandi og skemmtilegast er að hver og einn finni sínar bragðlýsingar. En þegar við smökkuðum kaffið kom upp í hugan: Bergamotta, Svart Te, jarðarberjajógúrt, Lactic sýrni, flókið, blóm og hunang. Miðlungs fylling í átt að te. Mjög skemmtilegur bolli.