Eþíópía - Abera Eriba fjölskyldan
Eþíópía - Abera Eriba fjölskyldan
Eþíópía - Abera Eriba fjölskyldan
Eþíópía - Abera Eriba fjölskyldan
Eþíópía - Abera Eriba fjölskyldan

Eþíópía - Abera Eriba fjölskyldan

Venjulegt verð 2.200 kr
Einingarverð  per 
Skattur innifalinn

Abera Irebe fjölskyldan er hluti af samfélagi kaffibænda á Gedeb svæðinu í suður af Yirgacheffe héraðinu. Abera búgarðarnir rækta kaffi í um1850-2250 metra hæð yfir sjávarmáli.

Þessi uppskera er blanda af Herloom 74110 / 74112  yrkjum og er berþurrkuð eða unnið í "Natural" vinnslu. Það vex um 2050m yfir sjávarmáli. 

Bragðlýsingar eru alltaf leiðandi og skemmtilegast er að hver og einn finni sínar bragðlýsingar. Og þegar við smökkuðum kaffið kom upp í hugann... þroskaður ananas, melóna, hunang, blönduð ber, lactic sýrni, suðrænir ávextir, flókið og með góðri fyllingu. Frábært í espressó sem filter.