Cafetto Barista örtrefjaklútar
Cafetto Barista örtrefjaklútar

Cafetto Barista örtrefjaklútar

Venjulegt verð 2.500 kr
Einingarverð  per 
Skattur innifalinn

Cafetto Barista örtrefjaklútarnir kom 4 saman í pakka

Þetta eru hágæða örtrefjaklútar sem eru sérstaklega hannaðir til að halda Espresso starfstöðinni hreinni. Klútarnir eru hannað til þess að ná betur kaffi og óhreinindum sem fylgja kaffigerð.

í kassanum eru 4 klútar:

1 x Brúnn Barista klútur með klemmu. Stærð 30x60cm

1 x Grænn hreinsiklútur. Stærð 30x30cm

2 x Bláir hreinsiklútar. Stærð 20x20cm

 

Frábærir klútar og alveg ómissandi á Espressó starfstöðina.