Faglegt grunnnámskeið í kaffibarþjónafræðum. Kennd eru grunnskrefin að vinna á espresso vél. Tækni, samspil véla, umgengni, bragð og framreiðsla kaffidrykkja. Inniheldur smökkun á drykkjum
Námskeiðið er 4 tímar að lengd og er einkanámskeið