Ævintýrakassi Kaffiunnandans
Ævintýrakassi Kaffiunnandans
Ævintýrakassi Kaffiunnandans
Ævintýrakassi Kaffiunnandans
Ævintýrakassi Kaffiunnandans
Ævintýrakassi Kaffiunnandans

Ævintýrakassi Kaffiunnandans

Venjulegt verð 9.500 kr
Einingarverð  per 
Skattur innifalinn

Þessi kassi er sannkallað jólaævintýr fyrir kaffiunnendur.  Þrír - 250g pakkar af Sérvöldu kaffi (Specialty Coffee) ásamt handgerðu súkkuklaði stykki frá Sandholti og smjörkexi frá pallett.

Kaffið í kassanum kemur frá El Salvador, Kongó og Kólumbíu.

Bragðlýsingar fyrir kaffið:

Kólumbía: - Jarðarber, appelsína, sætt, og pinu villt

Kongo: - Rabbabari, sulta, bergamont, jasmín

El Salvador: - Sætt, ávextir, mjólkursúkkulaði og góð fylling.

Hægt er að fá Vegansúkkulaði í staðin fyrir Smjörkex og Súkkulaðið sem við veljum í kassann.

Sannkallaður dekurpakki fyrir bragðlaukana!