Tökum við forpöntunum á gjafakassa á kaffibrugghusid@gmail.com

Ævintýrakassi Kaffiunnandans

Ævintýrakassi Kaffiunnandans

Venjulegt verð 9.500 kr
Einingarverð  per 
Skattur innifalinn

Þessi kassi er sannkallað jólaævintýr fyrir kaffiunnendur.  Þrír - fjórir 250g pakkar af Sérvöldu kaffi (Specialty Coffee) ásamt handgerðu súkkuklaði frá Sandholti og öðru góðgæti sem hentar vel um hátíðirnar.  Kassinn rúmar einnig smærri gjafavörur. 

Hægt er að velja á milli dýrindis kaffi frá Gvatemala, Kólumbíu, Eþíópíu, El Salvador, Kongó og Brasilíu.

Sannkallaður dekurpakki fyrir bragðlaukana!