FELLOW STAGG EKG - Helliketill
FELLOW STAGG EKG - Helliketill

FELLOW STAGG EKG - Helliketill

Venjulegt verð 34.000 kr
Einingarverð  per 
Skattur innifalinn

STAGG EKG helliketillinn er mögulega með skemmtilegri helli kötlum á markaðinum í dag.

Ketillinn gengur fyrir ragmagni og er með mismunandi hitastillingar fyrir vatn sem þykir henta kaffinu og uppáhellingaraðferðinni. 

Ketilinn rúmar 900 ml af vatni og er með frábærum helli háls "goose neck" sem hjálpar til við að halda góðri stjórn á vatnsbununni þegar verið er að laga kaffi með hægri trekkingu. 

Fullkomnaðu kaffibruggið heima með Fellow. Hægt er að stilla nákvæmt hitastig á bilinu 57°c-100°c og láta ketillinn halda hitastiginu í allt að klukkutíma.