FELLOW CARTER - FERÐAMÁL : kaffi hér, kaffi þar, kaffi hvar sem er!
FELLOW hefur hannað ferðamálin þannig að þau passa fyrir flestar tegundir af uppáhellingaraðferðum hvort sem það er Fellow, Aeropress, Khalita, Hario eða Melitta svo eitthvað sé nefnt.
Málin eru með stóru gati svo þú finnir ilminn þegar þú drekkur kaffið og fáir betri bragðupplifun. Brúnirnar eru þunnar og hafðar þannig til að falla vel að vörum og skila kaffibragðinu betur. Málin eru með keramik húð að innan svo að bragðið verði eins og best er á kosið.
Málið heldur heitu í allt að 12 tíma og köldu í allt að 12 tíma.
Málin eru mjög þétt og ættu ekki að leka ef þeim er lokað rétt.
Málin passa ekki flestar gerðir af glasahöldurum.